Get ég tengst?

Gerir allt mögulegt mögulegt

Við tökum þátt í að vefa framtíðina. Enginn veit nákvæmlega hvernig hún verður. Nema að hún verður með ólíkindum. Við verðum öll tilbúin með Ljósleiðaranum.

Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar.  
Þannig gerum við allt mögulegt mögulegt. 

Þjón­usta alla leið

Ljósleiðarinn leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu fyrir þig. Í einni heimsókn eru þráðlaus tæki heimilisins tengd við ljósleiðara þar sem möguleikarnir eru endalausir. Komdu í gæðasamband.

Sjá meira

20.12.2024 - 12:59

Ljós­leið­ar­inn óskar ykkur gleði­legra jóla

Starfsfólk Ljósleiðarans óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við erum full tilhlökkunar fyrir nýja árið og ætlum að halda áfram að gera allt mögulegt mögulegt, veita fyrsta flokks þjónustu og tryggja hraðan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar með Ljósleiðaratengingu. Með bestu kveðju, Starfsfólk Ljósleiðarans

Gæða­sam­band fyrir Ísland

Ljósleiðarinn tryggir viðskiptavinum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar með þéttu neti ljósleiðaraþráða. Ísland er leiðandi í nýtingu ljósleiðara í Evrópu en yfir 100.000 íslensk heimili geta nýtt sér þjónustuna.

Tæki­færi fram­tíð­ar­innar

Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til þín. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina.

Lagna­teikn­ingar

Ert þú að huga að framkvæmdum á þinni lóð? Athugaðu hvort það séu lagnir í þínum garði áður en þú hefst handa. Hér getur þú sótt um að fá teikningar af þeirri staðsetningu þar sem fyrirhugað er að vinna á. 

Sjá meira