Gerir allt mögulegt mögulegt

Við tökum þátt í að vefa framtíðina. Enginn veit nákvæmlega hvernig hún verður. Nema að hún verður með ólíkindum. Við verðum öll tilbúin með Ljósleiðaranum.

Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar.  
Þannig getur þú verið áhyggjulaus á braut tækifæranna með Ljósleiðaranum. 

Get ég tengst?

Við sendum þér lagnateikningar

Ert þú að huga að framkvæmdum á þinni lóð? Athugaðu hvort það séu lagnir í þínum garði áður en þú hefst handa. Ef grafið er í ljósleiðaralögn svo slit verður á lögninni er mjög mikilvægt að tilkynna það strax.

Hér getur þú sótt um að fá lagnateikningar af þeirri staðsetningu þar sem fyrirhugað er að vinna á.

Hér getur þú tilkynnt um slit ef þú hefur grafið í ljósleiðaralögn.

01.09.2025 - 11:49

Hraði eða gæði – hvort skiptir (meira) máli? 

Hingað til hefur öll áhersla í netþjónustu snúist um eitt: meiri og meiri hraða. En staðreyndin er sú að við vitum fæst hversu mikinn nethraða heimilin okkar þurfa og yfirleitt notum við aðeins lítið brot af þeim hraða sem við greiðum fyrir. Meiri hraði lagar ekki alltaf sambandið Sumir neytendur reikna með að meiri hraði […]

Sendu okkur línu

Viðskiptavinurinn er alltaf í fyrsta sæti hjá okkur og við leggjum ríka áherslu á gæðasamskipti og hnökralausa upplifun viðskiptavina okkar. Hér getur þú komið á framfæri því sem þér liggur á hjarta, hvort sem það er hrós eða ábending um það sem þér finnst að betur mætti fara.

Sjá meira

Áhyggju­laus með Ljós­leið­ar­anum

Ljósleiðarinn tryggir að þú getir verið áhyggjulaus á braut tækifæranna með hnökralausu sambandi Ljósleiðarans.

Þjón­usta alla leið

Ljósleiðarinn leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu fyrir þig. Í einni heimsókn eru þráðlaus tæki heimilisins tengd við ljósleiðara þar sem möguleikarnir eru endalausir. Vertu áhyggjulaus með Ljósleiðaranum!

Sjá meira

Gæða­sam­band fyrir Ísland

Ljósleiðarinn tryggir viðskiptavinum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar með þéttu neti ljósleiðaraþráða. Ísland er leiðandi í nýtingu ljósleiðara í Evrópu en yfir 100.000 íslensk heimili geta nýtt sér þjónustuna.