Við sendum þér lagnateikningar
Ert þú að huga að framkvæmdum á þinni lóð? Athugaðu hvort það séu lagnir í þínum garði áður en þú hefst handa.
Hér getur þú sótt um að fá lagnateikningar af þeirri staðsetningu þar sem fyrirhugað er að vinna á.
Tilkynna slit
Ef grafið er í ljósleiðaralögn svo slit verður á lögninni er mjög mikilvægt að tilkynna það strax.
Hér getur þú tilkynnt um slit ef þú hefur grafið í ljósleiðaralögn.